fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025

Adidas hundsaði auglýsingu eftir nema í kvikmyndagerð – Slær nú í gegn á netinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 5. janúar 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eugen Merher er 26 ára nemi í kvikmyndagerð og hefur slegið í gegn á netinu undanfarnar vikur fyrir auglýsingu sem hann gerði fyrir Adidas. Hann senti Adidas auglýsinguna en fékk ekkert svar svo hann ákvað að setja hana sjálfur á netið og viðbrögðin láta ekki á sér standa.

Auglýsingin er ótrúlega hjartnæm og hreyfir mikið við manni. Hún fjallar um fyrrum maraþonshlaupara sem dvelur á elliheimili. Tilvera hans er tómleg og einmannaleg þangað til einn daginn finnur hann gömlu Adidas skóna sína. Hann ákveður að upplifa yngri ár sín aftur með því að fara út að hlaupa en starfsfólkið á elliheimilinu sífellt stöðva tilraunir hans til frelsis. Horfðu á auglýsinguna til enda, við lofum að það mun hlýja þér um hjartarætur, jafnvel færðu smá ryk í augað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Metin féllu á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum

Metin féllu á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi

Svona er tölfræði Ruben Amorim eftir tuttugu leiki í starfi
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Dulin skilaboð og pólitísk ádeila í hálfleiksatriði Kendrick Lamar á Ofurskálinni

Dulin skilaboð og pólitísk ádeila í hálfleiksatriði Kendrick Lamar á Ofurskálinni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark

Andri Lucas minnti á sig í Belgíu um helgina – Reif sig upp á fimmtu hæðina og skoraði laglegt mark
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjölmenni í útför Denis Law í dag

Fjölmenni í útför Denis Law í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki

Stuttu eftir skilnað birtir hin umdeilda myndband af sér í sleik – Rapparinn gerði svo eitthvað sem hún vildi ekki
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Helga Braga um það sem hún þolir ekki í störfum sínum – Segir konur sérstaklega fara yfir strikið

Helga Braga um það sem hún þolir ekki í störfum sínum – Segir konur sérstaklega fara yfir strikið
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég vissi alveg nákvæmlega hversu stórt Tóta Van Helzing gæti orðið“

„Ég vissi alveg nákvæmlega hversu stórt Tóta Van Helzing gæti orðið“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.