fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Tvíburasystur sem eru alveg eins og deila öllu vilja giftast sama manninum

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 3. janúar 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við birtum frétt árið 2014 um eineggja tvíbura sem lifa lífinu nánast eins og ein manneskja. Anna og Lucy DeCinque eru fæddar með mínútu millibili og eru algjörlega óaðskiljanlegar, svo mikið að þær sofa í sama rúmi. Þær hafa lengi deilt vinnunni, bílnum, Facebookreikningnum og meira að segja kærastanum. Anna og Lucy fóru í sama leikskóla, skóla og menntaskóla og fóru meira að segja í sömu lítaaðgerðirnar. Nú hafa þær komist aftur í fjölmiðla því þær vilja giftast sama manninum, kærasta þeirra beggja til fimm ára.

https://www.instagram.com/p/BMoBVJJhlt4/

 

 

Stúlkurnar eru alveg ótrúlega líkar í útliti og persónuleika. Foreldrar stúlknanna áttu oft erfitt með að þekkja þær í stundur og lenda enn í vandræðum. Systurnar vilja nú endilega giftast ástinni sinni og eru ótrúlega spenntar yfir því eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. „Við erum hamingjusamar. Við erum ekki að skaða neinn,“ segja tvíburarnir í myndbandinu sem þær birtu á dögunum á Youtube. Þar báðu þær fólk að vinsamlegast halda sínum neikvæðu skoðunum fyrir sig og ekki setja þær í athugasemdakerfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid

Fullyrt að Liverpool sé byrjað að ræða við Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir klúðrið í gær – Lofar því að gefast aldrei upp
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

„Ég elska svona hræsni“

„Ég elska svona hræsni“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar

Aldís Ylfa valdi 20 manna hóp sem fer til Spánar
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.