fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Manstu eftir rokklögunum sem allir gítarleikarar þurftu að kunna fyrir útileguna?

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 13. júlí 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar haldið er í útilegu er gott að rífa upp stemninguna með kassagítarnum. Ekki kunna allir að meta Draum um Nínu og Nostradamus og því gott að eiga sígild rokklög upp í erminni. Hér eru nokkur sem munu eflaust slá í gegn og vekja upp minningar hjá eldri kynslóðinni og gripin fyrir þau.

 

Skid Row – I Remember You

„Litli Bon Jovi“, Seb Bach, þótti eitt sinn fallegasti maður heims. Slagararnir sem hann sendi út voru líka frábærir.

Grip

https://www.youtube.com/watch?v=xa-y5RjL1vg

 

Guns N´ Roses – Patience

Rokkþyrstir Íslendingar geta barið hljómsveitina augum á Laugardalsvelli 24. júlí en þangað til er best að læra eitt af þeirra hugljúfustu lögum.

Grip

 

Mr. Big – To Be With You

Mr. Big urðu hálfgerð eins-smells-undur með þessari ballöðu. Hún fór á toppinn í Bandaríkjunum og víðar.

Grip

 

Scorpions – Winds of Change

Þýsku rokkararnir hafa plægt rokkakurinn í meira en hálfa öld. Þetta var stærsti smellurinn frá Rudolf Schenker og félögum.

Grip

 

Extreme – More Than Words

Þessi ballaða af plötunni Pornograffiti frá árinu 1991 kveikir eflaust í mörgum.

Grip

 

Foreigner – I Want to Know What Love Is

Íslendingum gafst færi á að heyra lagið beint af kúnni þegar Foreigner stigu á svið í Laugardalshöll 18. maí síðastliðinn. Allir geta sungið með þessu.

Grip

 

Bon Jovi – Livin´ on a Prayer

Ófá plaggötin af Jon Bon Jovi hengu á veggjum unglinga á níunda og tíunda áratug síðustu aldar.

Grip

 

Europe – The Final Countdown

Sænska sveitin átti ekki aðeins Evrópu heldur heiminn allan þegar hún haf þennan risasmell út árið 1986.

Grip

 

Ugly Kid Joe – Everything About You

Kannski betur þekktir fyrir ábreiðu sína af Cats in the Cradle. En Ugly Kid Joe gátu líka samið sjálfir.

Grip

 

Aerosmith – Cryin´

Hljómsveitin var stór á áttunda áratugnum, fóru svo í rugl og sukk en náðu sér aftur upp og gáfu út hvert meistarastykkið á fætur öðru á árunum í kringum 1990.

Grip

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Sjónvarpsmaður barðist við að halda aftur af tárunum þegar hann fór með ræðu um kosningarnar

Sjónvarpsmaður barðist við að halda aftur af tárunum þegar hann fór með ræðu um kosningarnar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækk­ar og hækkar“

Lýsir þjáningum Þorsteins sem tók verðtryggt lán árið 2004 – „Lánið bara hækk­ar og hækkar“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

„Eftir situr heil fjölskylda í sárum sem mun seint eða aldrei ná sér að fullu“

„Eftir situr heil fjölskylda í sárum sem mun seint eða aldrei ná sér að fullu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf

Gunnar og Ívar áfram með KR og koma báðir inn í meira starf
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Langflestir Íslendingar styðja Kamölu Harris – Stuðningur kjósenda Miðflokksins vekur athygli

Langflestir Íslendingar styðja Kamölu Harris – Stuðningur kjósenda Miðflokksins vekur athygli
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Þórðargleði hjá Degi sem sendir Sjálfstæðismönnum tóninn – „Sniðugt“

Þórðargleði hjá Degi sem sendir Sjálfstæðismönnum tóninn – „Sniðugt“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Matt LeBlanc spottaður í nýju dularfullu vinnunni eftir að hafa sagt skilið við Hollywood

Matt LeBlanc spottaður í nýju dularfullu vinnunni eftir að hafa sagt skilið við Hollywood
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

„Ég er í raun hellamálverk“ – Heillandi föðurráð Bubba

„Ég er í raun hellamálverk“ – Heillandi föðurráð Bubba