fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fókus

Netflix – 10 heitustu nektarsenurnar 2018

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. febrúar 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Decider valdi í desember tíu heitustu og bestu nektarsenurnar á Netflix fyrir árið 2018. Um er að ræða senur úr bæði þáttum og kvikmyndum.

Dude
Alex Wolff fyrrum stjarna Nickelodeon barnaefnisins og Lucy Hale úr Pretty Little Liars þáttunum leika í senu í kvikmyndinni Dude og Twitter fór á hvolf.

Ingobernable þáttaröð 2
Þessi þáttaröð bauð upp á færri kynlífsenur en sú fyrri, en Rosa og María eiga í ástríðufullum samförum í þætti sjö, eða allt þar til sms trufla þær.

Ouwlaw King
Myndin nær hápunkti sínum um miðbik hennar í eldheitum samförum Chris Pine og Florence Pugh á bjarnarfeldum.

Elite
Spænska táningadramað býður upp á heitar senur og ein þeirra er í þætti eitt hjá Maria Pedraza og Jaime Lorente.

The Kindergarten Teacher
Maggie Gyllenhaal leikur aðalhlutverkið í mynd Sara Colangelo sem hefur fengið rífandi góða dóma. Gyllenhaal og Michael Chernus eiga góða spretti, ja allt þar til þau eru trufluð.

Luke Cage þáttaröð 2
Luke Cage þreifar sig í gegnum kvenhetjur Marvel heimsins og í fyrsta þætti á hann í ástríðufullum bólförum með Claire Temple.

Sense 8 lokaþáttur
Orgía allra aðalpersóna í lok þáttanna er eldheit, ástríðufull og falleg allt í senn.

Bodyguard
Þáttaröðin Bodyguard er ekki með einna hæstu einkunn nýlegra þáttaraða Netflix, heldur er kemistrían á milli aðalpersónanna á suðupunkti, Keeley Hawes og Richard Madden leika aðalhlutverkin.

Altered Carbon
Heitasta senan á Netflix árið 2018 er að öllum líkinum milli Joel Kinnaman og Martha Higareda í þætti fimm, þegar þau tendra aftur í gömlum kynnum.

Dear White People þáttaröð 2
Ögrandi sena úr öðrum þætti er aðeins ein af mörgum slíkum í þáttaröðinni sem vakið hefur mikla athygli og fengið góða dóma bæði hjá óhorfendum og gagnrýnendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Í gær

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu

Búllukóngur selur 330 milljóna króna höll á Arnarnesinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger

Hafa miklar áhyggjur af heilsu Schwarzenegger