fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Hversu vel þekkir þú Mission Impossible myndirnar? – Taktu prófið

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 30. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mission: Impossible myndabálkurinn hefur verið óstöðvandi í nokkra áratugi og er ljóst að fyrrum hjartaknúsarinn Tom Cruise (sem er einnig einn færasti áhættuleikari sinnar kynslóðar) lætur ekki aldurinn stoppa sig.

Í tilefni af frumsýningu sjöttu myndarinnar, sem ber undirheitið Fallout, er gráupplagt að fríska upp á minnið og kanna hvað þú veist um seríuna og Krúsarann góða.

Þitt verkefni, ef þú kýst að taka það að þér, er að ná 100% árangri í neðangreindu prófi. Þetta verkefni mun reynast ómögulegt fyrir suma, en barnaleikur fyrir aðra. Sjáðu hvernig þér gengur.

Hvað heitir hæsta bygging heims sem Tom Cruise kleif svo eftirminnilega?

Í hvaða mynd lék Philip Seymour Hoffman heitinn illmennið?

Hvað heitir þessi naglharða kona?

Ethan Hunt gifti sig í einni myndinni - hvað hét konan hans?

Í hversu mörgum Mission: Impossible myndum hefur Simon Pegg leikið?

Hver leikstýrði fyrstu myndinni?

Úr hvaða mynd er þetta áhættuatriði?

Hér sjáum við leikarann Jeremy Renner, en hvað heitir hann í myndunum?

Hvaða ár kom fyrsta myndin út?

Hvað er Tom Cruise gamall í dag?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“

Hafþór birtir nýjar myndir sem hneyksla marga fylgjendur – „Þetta hefur gert þig 15 árum eldri“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively
Fókus
Fyrir 3 dögum

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast

Algengustu kynlífsmeiðslin og hvaða stellingu skal forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið

Rihanna missti sig þegar dómur var kveðinn upp í máli kærasta hennar – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“

Þórhildur glímdi við mígreni í nokkur ár og prófaði óhefðbundna aðferð – „Ég hef ekki fengið mígreni síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“