Mission: Impossible myndabálkurinn hefur verið óstöðvandi í nokkra áratugi og er ljóst að fyrrum hjartaknúsarinn Tom Cruise (sem er einnig einn færasti áhættuleikari sinnar kynslóðar) lætur ekki aldurinn stoppa sig.
Í tilefni af frumsýningu sjöttu myndarinnar, sem ber undirheitið Fallout, er gráupplagt að fríska upp á minnið og kanna hvað þú veist um seríuna og Krúsarann góða.
Þitt verkefni, ef þú kýst að taka það að þér, er að ná 100% árangri í neðangreindu prófi. Þetta verkefni mun reynast ómögulegt fyrir suma, en barnaleikur fyrir aðra. Sjáðu hvernig þér gengur.
Úr hvaða mynd er þetta áhættuatriði?
Í hvaða mynd lék Philip Seymour Hoffman heitinn illmennið?
Hér sjáum við leikarann Jeremy Renner, en hvað heitir hann í myndunum?
Hvað heitir hæsta bygging heims sem Tom Cruise kleif svo eftirminnilega?
Í hversu mörgum Mission: Impossible myndum hefur Simon Pegg leikið?
Ethan Hunt gifti sig í einni myndinni - hvað hét konan hans?
Hver leikstýrði fyrstu myndinni?
Hvaða ár kom fyrsta myndin út?
Hvað er Tom Cruise gamall í dag?
Hvað heitir þessi naglharða kona?
Hversu vel þekkir þú Mission: Impossible myndirnar?
Þér mistókst!
Þú ert augljóslega enginn Tom Cruise aðdáandi.
Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Mission: Impossible myndirnar?
Ekki alveg!
Smelltu myndunum aftur í tækið - helst í útgáfuröð.
Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Mission: Impossible myndirnar?
Nokkuð gott
Þú ert laumu-Krúsari í þér. Flott þetta!
Deildu snilli þinni!
Hversu vel þekkir þú Mission: Impossible myndirnar?
Hvílíkur töffari. Þú rúllaðir þessu upp með annarri.