fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

Ævar Þór Benediktsson með sínar fyrstu léttlestrarbækur – Þín eigin saga

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út eru komnar Þín eigin saga – Búkolla og Þín eigin saga – Börn Loka eftir Ævar Þór Benediktsson og eru þær fyrstu léttlestrarbækur hans. Þær eru spunnar upp úr bókunum Þín eigin þjóðsaga og Þín eigin goðsaga en þær bækur hafa notið gríðarlegra vinsælda á undanförnum árum. Í bókunum er það lesandinn sem ræður ferðinni og meira en tíu mismunandi sögulok eru í hvorri bók um sig.

Með útgáfunni má segja að Ævar Þór standi fyllilega undir orðum sínum í helgarviðtali við DV:  „búa til bækur sem eru vonandi nógu skemmtilegar, spennandi og áhugaverðar til að, ef ekki trompa símann, allavega sýna að bækurnar séu spennandi á allt annan hátt. „Þar býrðu til þinn eigin heim, þær ýta undir ímyndunaraflið og setja allt af stað. Það er nefnilega ekkert sem jafnast á við góða bók. Nema ef vera skyldi tvær góðar bækur.“

Bækurnar eru ætlaðar börnum sem eru að ná tökum á lestri og henta því fyrir börn á fyrstu stigum grunnskólans.
Evana Kisa myndskreytir bækurnar með fallegum litmyndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Konan sem felldi prinsinn er látin

Konan sem felldi prinsinn er látin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“

Heyrði Vesturbæinga viðhafa ljót ummæli um hann – „Menn eru fljótir að snúast gegn þér“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Unglingar frömdu rán
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid

Telur að Arteta sé að horfa á annað lið en Real Madrid
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skelfilegt heimilisofbeldi: Drengurinn reyndi að stöðva hnífaárás föður síns gegn móður sinni

Skelfilegt heimilisofbeldi: Drengurinn reyndi að stöðva hnífaárás föður síns gegn móður sinni