fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Lykilmaður Porto missir af leiknum gegn Liverpool

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danilo, miðjumaður Porto verður frá í að minnsta kosti mánuð eftir meiðsli sem hann varð fyrir í gær.

Porto mætti Sporting í Deildarbikarnum þar í landi en Danilo meiddist í leiknum í gær og verður frá í nokkrar vikur eins og áður sagði.

Þetta er mikið áfall fyrir Porto sem mætir Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 14. febrúar næstkomandi.

Hann ætti hins vegar að vera orðinn klár þegar liðin mætast á nýjan leik á Anfield í seinni leik liðanna þann 6. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur