fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Tíu launahæstu knattspyrnumenn heims – Ronaldo í sjötta sæti

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 18. janúar 2018 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez er að öllu líkindum að ganga til liðs við Manchester United en hann verður launahæsti leikmaður liðsins.

Sanchez mun fá í kringum 350.000 pund á viku samkvæmt enskum miðlum en Henrikh Mkhitaryan fer til Arsenal í skiptum fyrir Sanchez.

Armeninn verður launahæstur hjá Arsenal en það hefur ekki verið gefið upp ennþá, hvað hann mun þéna hjá félaginu.

Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Real Madrid hefur verið mikið í fréttunum að undanförnu en hann er sagður ósáttur með samning sinn hjá félaginu.

Hann vill fá svipuð laun og Messi og Neymar en þegar tíu launahæstu knattspuyrnumenn heims eru skorað kemur í ljós að hann er í sjötta sæti.

Listann yfir þá tíu launahæstu má sjá hér fyrir neðan en hafa ber í huga að hér eru árstekjur taldar saman.

10. Graziano Pelle (Shandong Luneng) £15m
9. Paul Pogba (Manchester United) £15.4m
8. Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain) £15.9m
7. Hulk (Shanghai SIPG) £17.6m
6. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) £18.5m
5. Ezequiel Lavezzi (Hebei Fortune) £20.3m
4. Oscar (Shanghai SIPG) £21.1m
3. Neymar (Paris Saint-Germain) £31.7m
2. Carlos Tevez (Shanghai Shenhua) £33.5m
1. Lionel Messi (Barcelona) £40.5m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur