fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Ronaldinho leggur skóna formlega á hilluna

Bjarni Helgason
Þriðjudaginn 16. janúar 2018 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldinho hefur lagt skóna á hilluna en frá þessu greina erlendir fjölmiðlar.

Það var bróðir hans og umboðsmaður sem tilkynnti þetta í kvöld og sagði hann m.a að ferill hans væri á enda.

Hann mun, að öllum líkindum fá opinberan kveðjuleik sem mun fara fram þegar HM í Rússlandi er lokið.

Ronaldinho greindi sjálfur frá því í lok síðasta árs að hann myndi leggja skóna á hilluna á þessu ári.

Hans síðasti atvinnumannaleikur var með Fluminense árið 2015 en hann á afar glæstan feril að baki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur