fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Tevez rændi Shanghai Shenhua um hábjartan dag

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Tevez gekk til liðs við Boca Juniors í gærdag en hann kemur til félagsins frá Shanghai Shenhua í Kína.

Þetta er í þriðja sinn á ferlinum sem Tevez skrifar undir samning við Boca Juniors en honum leið ekki vel í Kína.

Þrátt fyrir það þá þénaði hann vel á tíma sínum þar í landi en hann var með 650.000 pund á viku hjá kínverska félaginu.

Hann spilaði einungis 20 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim fjögur mörk sem þýðir að félagið borgaði 1,69 milljónir punda fyrir hvern spilaðan leik hjá Tevez.

Þá kostuðu mörkin hans 8,45 milljónir punda en hann samdi við félagið þann 29. desember árið 2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur