Carlos Teves dreymir um að komast á HM í Rússlandi með Argentínu.
Tevez samdi í gær við Boca Juniors í heimalandi sínu í þriðja sinn á ferlinum.
„Ég á ekki mörg ár eftir í fótboltanum,“ sagði Tevez.
„Draumurinn er að fara með Argentínu á HM í Rússlandi,“ sagði hann að lokum.