fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Tíu bestu miðjumenn heims

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuvefurinn FourFourTwo birtir árlega lista yfir 100 bestu knattspyrnumenn heims.

Cristiano Ronaldo var bestur á árinu 2017 en hann var valinn bestur á verðlaunaafhendingu FIFA og hjá France Football.

FourFourTwo birti á dögunum lista yfir þá tíu miðjumenn sem voru efstir í kjörinu af þeim 100 leikmönnum sem þeir völdu.

Úrslitin gætu komið einhverjum á óvart en besti miðjumaður heims í dag spilar með Manchester City.

Listann má sjá hér fyrir neðan.

10. Casemiro (Real Madrid)
9. Marco Verratti (PSG)
8. David Silva (Manchester City)
7. Sergio Busquets (Barcelona)
6. Toni Kroos (Real Madrid)
5. Isco (Real Madrid)
4. Paul Pogba (Manchester United)
3. N’Golo Kante (Chelsea)
2. Luka Modric (Real Madrid)
1. Kevin de Bruyne (Manchester City)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur