fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433

Lykilmaður Porto missir af leiknum gegn Liverpool

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danilo, miðjumaður Porto verður frá í að minnsta kosti mánuð eftir meiðsli sem hann varð fyrir í gær.

Porto mætti Sporting í Deildarbikarnum þar í landi en Danilo meiddist í leiknum í gær og verður frá í nokkrar vikur eins og áður sagði.

Þetta er mikið áfall fyrir Porto sem mætir Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þann 14. febrúar næstkomandi.

Hann ætti hins vegar að vera orðinn klár þegar liðin mætast á nýjan leik á Anfield í seinni leik liðanna þann 6. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum

Bruno Fernandes segir þetta valda sér miklum áhyggjum
433
Í gær

City vann stórsigur á nýliðunum

City vann stórsigur á nýliðunum
433Sport
Í gær

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“