fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433

Salah er leikmaður ársins í Afríku – Mane í öðru sæti

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool var valinn leikmaður ársins í Afríku núna rétt í þessu.

Salah hefur verið magnaður fyrir Liverpool á þessari leiktíð og hefur skorað 22 mörk í öllum keppnum síðan hann kom frá Roma.

Liverpool borgaði Roma 36 milljónir fyrir hann í sumar sem verða að teljast ansi góð kaup en hann er næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Sadio Mane, sóknarmaður Liverpool var í öðru sæti í kjörinu og Pierre-Emerick Aubameyang var í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur