Suðurkóreska strákahljómsveitin BTS nýtur mikilla vinsælda um allan heim. Hljómsveitin er nú að kynna nýju plötu sína Map of the Soul: 7. Meðlimir sveitarinnar voru gestir Jimmy Fallon á dögunum og fluttu lagið „ON“ á lestarstöðinni Grand Central Terminal.
Flutningur þeirra er vægast sagt magnaður en þeir eru heljarinnar dansarar. Myndbandið hefur fengið yfir 3,3 milljón áhorf á aðeins átta klukkustundum.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.
Meðlimir BTS skemmtu sér vel hjá Jimmy Fallon. Þeir fóru í leikinn „Subway Olympics“ og svöruðum alls konar spurningum. Sjáðu myndböndin hér að neðan.