fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
Fókus

Sjáðu svakalega frammistöðu BTS á Grand Central

Fókus
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suðurkóreska strákahljómsveitin BTS nýtur mikilla vinsælda um allan heim. Hljómsveitin er nú að kynna nýju plötu sína Map of the Soul: 7. Meðlimir sveitarinnar voru gestir Jimmy Fallon á dögunum og fluttu lagið „ON“ á lestarstöðinni Grand Central Terminal.

Flutningur þeirra er vægast sagt magnaður en þeir eru heljarinnar dansarar. Myndbandið hefur fengið yfir 3,3 milljón áhorf á aðeins átta klukkustundum.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Meðlimir BTS skemmtu sér vel hjá Jimmy Fallon. Þeir fóru í leikinn „Subway Olympics“ og svöruðum alls konar spurningum. Sjáðu myndböndin hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt

Rak augun í leitarniðurstöður eiginkonunnar á Pornhub og var ekki skemmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól

Faðir Lindsay Lohan handtekinn – Velti eiginkonu sinni úr stól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum

Einstök Orrahríð – Ást í lofti og ryk í augum á styrktartónleikum á Skaganum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“

„Ég vissi hvað það þýddi þegar hann opnaði svaladyrnar, þá ætlaði hann að hóta því að fara fram af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“

Sótti um skilnað eftir að eiginmaðurinn baulaði á Taylor Swift – „Segir mér allt sem ég þarf að vita um þennan mann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er konudagur?

Hvað er konudagur?