fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fókus

Myndbönd: Þetta eru öll lögin sem Hatari keppir við í fyrri undankeppni Eurovision

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 11. maí 2019 16:30

Þetta verður hörð keppni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri undankeppni Eurovision fer fram næsta þriðjudag, 14. maí í Tel Aviv í Ísrael. Hatari, með lagið Hatrið mun sigra, keppir í seinni helming fyrri undankeppninnar en sautján lönd keppa í fyrri undankeppninni og eru tíu lög sungin á ensku. Tíu lög komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram 18. maí.

Það má segja að Íslendingar hafi lent í heppilegri undankeppninni þar sem aðeins eitt land (Ástralía), fyrir utan Ísland, af þeim tíu sem eru talin sigurstranglegust eru í okkar riðli. Hér fyrir neðan má hlusta á alla keppinauta Hatara í fyrri undankeppninni í þeirri röð sem þeir stíga á svið, en Hatari eru þrettándu í röðinni á milli Ástralíu og Eistlands.

Replay – Tamta

Kýpur

Heaven – D-Moll

Svartfjallaland

Look Away – Darude feat. Sebastian Rejman

Finnland

Pali się – Tulia

Pólland

Sebi – Zala Kralj & Gašper Šantl

Slóvenía

Friend of a Friend – Lake Malawi

Tékkland

Az én apám – Joci Pápai

Ungverjaland

Like It – ZENA

Hvíta-Rússland

Kruna – Nevena Božović

Serbía

Wake Up – Eliot

Belgía

Sul tsin iare – Oto Nemsadze

Georgía

Zero Gravity – Kate Miller-Heidke

Ástralía

Storm – Victor Crone

Eistland

Telemóveis – Conan Osíris

Portúgal

Better Love – Katerine Duska

Grikkland

Say Na NA NA – Serhat

San Marínó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir