fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fókus

Lof mér að falla valin á Busan stærstu kvikmyndahátíð Asíu – Fær 5 stjörnu dóm frá Kanada

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 5. september 2018 15:30

Þungt hugsi Eyrún Björk í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki. Þetta er hin átján ára og óttalausa Stella sem Magnea heillast að.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lof mér að falla mun taka þátt í World Cinema hluta Busan – stærstu kvikmyndahátíðar Asíu sem fram fer í Suður Kóreu 4.- 13.október næstkomandi.

Þetta er Asíu frumsýning myndarinnar sem leikstýrt er af Baldvin Z.  Lof mér að falla verður hinsvegar heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto á morgun 6. september og hér á landi daginn eftir.

Myndin var forsýnd í gær í Háskólabíói fyrir fullu húsi gesta og sögðu margir þeirra að myndin væri skylduáhorf.

Eyrún Björk Jakobsdóttir og Elín Sif Halldórsdóttir, sem leika Stellu og Magneu á yngri árum.
Birgir Örn Steinarsson, annar handritshöfunda myndarinnar, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid.

Myndin er nú þegar farin að fá glimrandi dóma en fyrsti 5 stjörnu dómurinn er kominn frá Kanada:

„Based on interviews with the families of drug-addicted teens, the screenplay by Birgir Orn Steinarsson and Baldvin Z, yields one of the most shocking, compelling and profoundly moving films ever made about addiction. The four actresses playing these two women over several decades provide work that is nothing less than stellar. Running the gamut of emotions and actions, this is extraordinary work. It’s impossible not to be moved to tears throughout the entire film. This is a great movie! Baldwin Z’s direction is masterful and uncompromising. As a sidenote, I watched the movie with my 17-year-old daughter. She was utterly transfixed and when it was over, she declared: „Dad, I’ve never seen a movie about kids like this in my whole life that was so true.“ For me, I can think of no higher praise.“

DV tekur í sama streng í sínum dómi um myndina og gefur henni 4,5 stjörnu.

Sigurður Hall.
Jóhannes Haukur Jóhannesson og Rósa Björk Sveinsdóttir.
Þorsteinn Bachmann, sem leikur föður Magneu og Rannveig Jónsdóttir.
Haraldur Ari Stefánsson og Ólafur Arnalds.
Logi Pedro, Sigurbjartur Sturla Atlason og Jóhann Kristófer.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið

Christina Aguilera fækkaði fötum fyrir 44 ára afmælið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum