fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
Fókus

Meistarar dauðans komnir með diskinn í hús

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar sögðum við frá því að Meistarar dauðans væru að safna á Karolinafund fyrir útgáfu plötunnar Lög þyngdaraflsins.

Platan er nú komin í hús og eru strákarnir að vonum hæstánægðir.

„Diskurinn er loksins kominn í hús!!! Þessu höfum við beðið eftir, að fá að halda á disknum í eigin höndum.: Næsta skref er að árita þá sem er búið að kaupa og svo senda það á þá sem eiga,“ segja strákarnir kampakátir með nýja diskinn.

Facebooksíða Meistarar dauðans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins

Var 25 ára þegar hún ákvað að læra kokkinn og endaði sem einn fremsti matreiðslumaður landsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi

Hún gjörbreytti lífinu eftir dauðadóminn – Sparkaði eiginmanninum og lifði ævintýralegu kynlífi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Helena er Ungfrú Ísland 2025

Helena er Ungfrú Ísland 2025