fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Stormfuglar Einars Kárasonar – kynning á bókmenntaarfinum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. september 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn Einar Kárason ræðir nýútkomna bók sína, Stormfuglar, sem fjallar um óveðrið á Nýfundnalandsmiðum eða Júlíveðrið 1959. Bókin er skáldsaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst undir Nýfundnalandi.

Kynningin verður á bókasafninu í Sandgerði í kvöld kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Viðburðirnir „Kynning á bókamenntaarfinum“ eru samstarfsverkefni almenningsbókasafna Suðurnesja og eru styrktir af Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“