fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fókus

MAk leitar að ungum og hæfileikaríkum leikurum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 15. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menningarfélag Akureyrar leitar nú að hæfileikaríkum krökkum á aldrinum 9-14 ára til að taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Gallsteinum afa Gissa. Opnar prufur verða haldnar í Hofi 20. – 23. september næstkomandi og skráning í prufurnar fer fram á mak.is.

Gallsteinar afa Gissa er fjölskyldusöngleikur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem verður frumsýndur 23. febrúar 2019. Söngleikurinn segir af Torfa og Grímu sem búa við fyrstu sýn á ósköp venjulegu heimili, en ekki er allt sem sýnist. Mamma þeirra er stjórnsamur skipanaforingi. Pabbinn er viðutan vinnusjúklingur og bróðirinn er ótemjandi unglingaskrímsli.

Nánari upplýsingar um sýninguna má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg