fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 15. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Ingi Gunnlaugsson heldur jólatónleika í ár, líkt og fyrri ár, en hann er án efa einn af okkar fremstu söngvurum í dag.
Hann hefur einnig getið sér gott orð fyrir að vera mögnuð eftirherma.
Hér er á ferðinni létt, hugljúf og jólaleg kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn og röddina að vopni. Sérstakir gestir eru Kórar úr heimabyggð á hverjum stað fyrir sig.

„Jólaferðalag mitt um landið 2018 lítur svona út. Í fyrra varð uppselt á 19 tónleika hringinn í kring um landið sem var eitt af því klikkaðasta, en um leið skemtilegasta, sem ég hef gert. Hitta fyrir allann þennan fjölda af frábærum kórum um allt land, segja sögurnar, syngja lögin og hlæja kannski pínulitið. Okkur Benna hljóð er farið að hlakka mikið til,“ segir Eyþór Ingi.

Húsavík – 2. desember
Húsavíkurkirkja
Akranes – 5. desember
Akraneskirkja
Ólafsvík – 6. desember
Félagsheimilið Klifið
Borgarnes – 7. desember
Borgarneskirkja
Kópavogur – 8. desember
Lindakirkja
Grafarholt – 9. desember
Guðríðarkirkja
Hafnarfjörður – 15. desember
Víðistaðakirkja
Selfoss – 16. desember
Selfosskirkja
Reykjanesbær – 18. desember 
Hljómahöllin
Blönduós – 20. desember
Blönduóskirkja
Akureyri – 21. desember
Glerárkirkja
Dalvík – 22. desember
Dalvíkurkirkja
Miðasala hefst 1. október og gætu enn bæst við viðkomustaðir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“

„Við komum heim seinni partinn og síðan dó hún klukkan sjö um kvöldið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“