fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Fókus

Rauð síld ræðir Lof mér að falla

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Sumarliðason heldur úti Rauð síld: kvikmynda- og sjónvarpshlaðvarpi. Í nýjasta þættinum ræða hann og Tómas Valgeirsson, blaðamaður DV, nýjustu mynd Baldvins Z, Lof mér að falla.

Myndin var frumsýnd föstudaginn 7. september og hefur fengið einróma lof bæði áhorfenda og gagnrýnenda. Hvernig ætli þeim félögum hafi litist á myndina? Eða eins og Heiðar skrifar á Facebooksíða Rauðrar síldar: „ Þeir eru þó mjög þrjóskir menn og reyna í nýjasta hlaðvarpi Rauðrar síldar allt hvað þeir geta til að finna á henni vankanta. Spurning hvort þeir hafi fundið eitthvað eða gripið bara í hálmstrá.“

Athugið að umfjöllunin inniheldur spilla, ef að þú átt eftir að sjá myndina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stjörnurnar stórglæsilegar á rauða dregli Óskarsins

Stjörnurnar stórglæsilegar á rauða dregli Óskarsins
Fókus
Í gær

Jenna Jameson orðin kona einsömul

Jenna Jameson orðin kona einsömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl
Fókus
Fyrir 3 dögum

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“

Billy Joel datt kylliflatur í miðju lagi – „Ég hafði miklar áhyggjur af honum alla tónleikana“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Scott Disick viðurkennir hvaða lyf hann notaði til að léttast eftir að glöggir áhorfendur tóku eftir þessu

Scott Disick viðurkennir hvaða lyf hann notaði til að léttast eftir að glöggir áhorfendur tóku eftir þessu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru

Kærasta karlmanns með míkrótyppi lýsir því hvernig kynlíf þeirra er í raun og veru