fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Persónulegt ferðalag Guðrúnar Nordal um sögu Íslands

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. september 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný bók Guðrúnar Nordal, Skiptidagar, er komin út. Bókin er persónulegt ferðalag Guðrúnar um sögu Íslands og bókmenntir allt frá landmámi til okkar daga. Það er spurt hvaða lærdóm við getum dregið frá frásögnum aldanna um okkur sjálf og hvernig við getum miðlað þeim á nýrri öld. Höfundur leggur áherslu á  sögur kvenna á öllum tímum – og sækir alltaf samanburð til nútímans til að sýna að sagan er ein og allt tengist.

Guðrún Nordal er forstöðumaður Árnastofnunar og prófessor við Háskóla Íslands. Hún hefur unnið að rannsóknum á íslenskum miðaldabókmenntum í þrjátíu ár, og um árabil vann hún að mótun vísindastefnu hérlendis og á norrænum vettvangi. Í bókinni fléttast þessi hugðarefni hennar saman.

Mál og menning gefur út.

Útgáfuhóf bókarinnar er á morgun kl. 17 í Iðnó og eru allir velkomnir, sjá viðburð á Facebook hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“