fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Michael Moore jarðar Trump: „Dömur mínar og herrar, síðasti forseti Bandaríkjanna“

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 9. ágúst 2018 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta stiklan er lent fyrir nýjustu heimildarmynd kvikmyndagerðarmannsins Michael Moore, en þar er Donald Trump Bandaríkjaforseti settur undir smásjánna og tekinn harðlega fyrir.

Myndin ber heitið Fahrenheit 11/9 og er það vísun í verðlaunamynd Moore frá 2004 og dagsetninguna 9. nóvember þegar tilkynnt var að Trump yrði forseti Bandaríkjanna.

Nýja mynd Moore verður uppsett með svipuðum hætti og Fahrenheit 9/11, en þar fjallaði Moore með eftirminnilegum hætti um George Bush yngri og stríð Bandaríkjanna gegn Írak. Sú mynd var á sínum tíma tekjuhæsta heimildarmynd sögunnar og, eins og sjá má í neðangreindri stiklu, telur Moore daga Trump vera talda og leynir ekki heift sína.

„Dömur mínar og herrar, síðasti forseti Bandaríkjanna“

Stikla myndarinnar var afhjúpuð á Twitter-síðu Huffington Post fyrr í dag.

Fahrenheit 11/9 verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í September. Ekki er enn vitað hvort myndin verði sýnd í íslenskum kvikmyndahúsum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“