fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

„Ástin er töfrar, hvort sem þér líkar betur eða verr“ – John Grant gefur frá sér nýtt myndband

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísk/íslenski tónlistarmaðurinn John Grant gaf þann 10. júlí síðastliðinn út fyrsta lagið af væntanlegri plötu sinni Love is Magic.

Lagið er titillag plötunnar, en platan sjálf kemur út 12. október næstkomandi. Þann 10. júlí kom einnig út svokallað texta (lyric) myndband, en í dag gaf Grant út nýtt myndband við lagið.

Grant birtist ekki sjálfur í myndbandinu, en í staðinn má sjá fjölda hunda sýna kúnstir sínar ásamt eigendum þeirra, meðan söngur Grant hljómar yfir með hið sígilda yrkisefni, ástina.

„Myndband Fanny (leikstjóri myndbandsins) er gullfallegt myndband um skilyrðislausa ást,“ segir Grant við Billboard. „En samt þarf að leggja vinnu í ástina, sérstaklega af hálfu hundanna.“

Grant mun halda tónleika í Hörpu 26. október næstkomandi, en þrjú ár eru frá því að hann var síðast með tónleika á Íslandi. Aðeins verður um þessa einu tónleika að ræða.

Facebooksíða John Grant.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sérstakleg hættuleg líkamsárás við Atlantsolíu í Reykjanesbæ

Sérstakleg hættuleg líkamsárás við Atlantsolíu í Reykjanesbæ
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gestur skrifar til mannsins sem sparkaði í hundinn hans – „Þessi framkoma er ekki fólki sæmandi“

Gestur skrifar til mannsins sem sparkaði í hundinn hans – „Þessi framkoma er ekki fólki sæmandi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“