fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Bomarz gefur út sitt fyrsta lag í samstarfi við frönsku söngkonuna Kinnie Lane

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson gaf á föstudag út lagið San Francisco.

„Lagið er fyrsta útgáfan undir nafninu Bomarz, sem er nýtt og spennandi sóló verkefni sem ég er að vinna í,“ segir Bjarki í samtali við DV, en hann er einnig meðlimur í hljómsveitinni the retro Mutants.
„Verkefnið felst í því að ég er að semja og skapa tónlist með hinum ýmsu listamönnum bæði hérlendis og erlendis.“

Bjarki Ómarsson

Lagið San Francisco vinnur Bjarki í samstarfi með frönsku söngkonunni, Kinnie Lane, sem er að gera tónlist í Los Angeles. Lagið er tekið upp á Íslandi og í Frakklandi og myndbandið í Frakklandi og San Fransisco.

„Við erum ótrúlega stolt af afrakstrinum og höfum hlakkað mikið til að gefa lagið út þar sem við höfum verið tvo mánuði að vinna það.

Kanadíski listamaðurinn Jason Hollens gerði listaverk plötunnar, en hann starfar í Los Angeles.

Facebooksíða Bomarz

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Maðurinn sem sviðsetti dauða sinn og yfirgaf konu og börn vill ekki segja hvar í Evrópu hann er

Maðurinn sem sviðsetti dauða sinn og yfirgaf konu og börn vill ekki segja hvar í Evrópu hann er
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því

Óánægjan með Einar og meirihlutann í borginni fer vaxandi en flokkarnir tapa mjög misjafnlega á því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Stórtíðindi í nýrri könnun: Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2

Fjör og flottheit á forsýningu IceGuys 2