fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Kristborg Bóel býður á trúnó

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímamót í lífinu fá okkur gjarnan til að breyta um takt, taka upp nýja siði og endurskoða lífsgöngu okkar. Kristborg Bóel Steindórsdóttir stendur á slíkum stað um þessar mundir, þar sem hún gaf nýverið út sína fyrstu bók Tvöhundruð sextíu og einn dagur.

Bókina skrifaði hún á leið sinni til andlegrar og félagslegrar heilsu eftir hremmningar í einkalífi, skilnað og niðurbrot. Margir hafa orðið til þess að þakka Kristborgu Bóel opninberlega fyrir að opna umræðuna um erfiðleikana sem sem fólk upplifir í tengslum við skilnað.

Kristborg Bóel verður gestur Hannesarholts laugardaginn 25. ágúst næstkomandi kl.17, þar sem hún deilir með gestum hugrenningum sínum á þessum tímamótum.

Kristborg Bóel les upp úr bók sinni, segir frá ferðalaginu til betri heilsu og horfir til framtíðar. Umræður og fyrirspurnir velkomnar.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“

Þorsteinn gefst ekki upp og hjólar enn á ný í Þorgrím – „Við græðum nákvæmlega ekkert á að gagnrýna hann“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“

Sjáðu myndirnar: Liðsrúta Aftureldingar illa farin – ,,Hvað eru menn að fá úr því að fremja svona skemmdarverk?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“

Allt vitlaust eftir að hann lét þessi ummæli flakka í vikunni – ,,Ég ætlaði ekki að móðga neinn“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á

Tóku af tryggingunni vegna dularfullra „skemmda“ sem ekki fengust skýringar á
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“

Það var ekki aftur snúið: „Inn labbar þessi fallegi maður og ég bara: Vá“