fbpx
Laugardagur 12.apríl 2025
Fókus

Kona fer í stríð á stuttlista LUX verðlaunanna

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 6. júlí 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er ein tíu mynda á stuttlista LUX verðlaunanna sem Evrópuþingið veitir.

Myndirnar tíu voru kynntar á Karlovy Vary hátíðinni og þær eru:

Border  – Ali Abbasi (Svíþjóð/Danmörk)
Girl – Lukas Dhont (Belgía/Holland)
Mug – Malgorzata Szumowska (Pólland)
The Other Side of everything – Mila Turajlic (Serbía/Frakkland/Qatar)
U-July 22 – Erik Poppe (Noregur)
Donbass – Sergei Loznitsa (Þýskaland/Úkraína/Frakkland/Holland/Rúmenía)
Happy as Lazzaro – Alice Rohrwacher (Ítalía/Sviss/Frakkland/Þýskaland)
Styx – Wolfgang Fischer (Þýskaland/Austurríki)
The Silence of Others – Almudena Carracedo, Robert Bahar (Spánn/Bandaríkin)
Kona fer í stríð –  Benedikt Erlingsson (Ísland/Frakkland/Úkraína)

Á næstu vikum mun myndunum fækka þar til þrjár munu standa eftir í lok júlí og sigurvegari mun síðan verða tilkynntur þann 14. Nóvember næstkomandi í Strassborg.

Myndirnar Hrútar og Hjartasteinn hafa verið á stuttlistanum áður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“

Garðar birtir skjáskot af frægum Íslendingum auglýsa hættulegan leik – „Hræsnarar. Punktur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu

Setja upp Shrek í Borgarleikhúsinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni

Harry Bretaprins aftur mættur í dómsal í Bretlandi og fékk neyðarlega spurningu frá blaðamanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram

Móðir „kynlífsóðustu konu Ástralíu“ stígur fram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta

Ert þú með frestunaráráttu? Þá þarftu að lesa þetta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“

Eltihrellirinn er kona sem fyrrverandi kærasti hennar svaf hjá – „Ég óttast hversu langt hún er tilbúin að ganga“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“