fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Gengið um söguslóðir Mánasteins Sjóns

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld kl. 20 leiðir Ana Stanicevic kvöldgöngu Borgarbókasafnsins um slóðir skáldsögunnar Mánasteins eftir Sjón. Sagan gerist í Reykjavík árið 1918, í skugga Kötlugoss, spænsku veikinnar, frostavetrarins mikla og annarra hörmunga.

Í skáldsögunni verðum við vitni af þessum hörmungum og þeim áhrifum sem þær hafa á bæjarbúa með augum sögumannsins Mána Steins. Hann er samkynhneigður unglingspiltur sem lifir á jaðri samfélagsins sakir kynhneigðar sinnar í borg sem hefur „í skjótri svipan eignast hvaðeina sem heimsborg hentar, ekki aðeins háskóla og kvikmyndahús, heldur einnig fútboll og hómósexúalisma“, svo vitnað sé til orða nóbelsskáldsins.

Mánasteinn kom út árið 2013 og hlaut Sjón hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir bókina.

Ana Stanicevic er serbnesk og leggur stund á doktorsnám í íslensku við Háskóla Íslands. Árið 2017 kom Mánasteinn út á serbnesku í þýðingu hennar.

Gangan hefst við Borgarbókasafnið, Tryggvagötu 15.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana

Hlutirnir líta bara betur út á morgnana
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var

Ráðgátan um líkið á ströndinni: Enginn veit hvaðan hann kom eða hver hann var
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“

Van Dijk um framtíðina: ,,Ég veit ekki hvar ég mun spila“
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna