Krummi Björgvinsson var gestur í brúðkaupi vinahjóna sinna á laugardag.
Við athöfnina í kirkjunni flutti hann ábreiðu af lagi Elvis Presley I Can´t Help Falling in Love. Á gítarinn spilar Bjarni M. Sigurðarson.
Við óskum ykkur fagurs sunnudags með þessum fallegu tónum.