fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025

Ylja spilar á stofutónleikum Gljúfrasteins

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 13. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Þær Bjartey Sveinsdóttir og Gígja Skjaldardóttir sem skipa dúettinn Ylja syngja og leika á gítara nýstárlega þjóðlagatónlist sína á næstu stofutónleikum Gljúfrasteins, sunnudaginn 15. júlí kl. 16.

 

Ylja hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir þjóðlagatónlist sína þar sem draumkenndur gítarleikur hljómar fallega við hljómfagrar raddir Bjarteyjar og Gígju.


Í ár eiga þær 10 ára afmæli og ætla að halda upp á það með tónleikum á Gljúfrasteini, en þar munu þær leika sín helstu lög auk þess að kynna efni af nýrri plötu sem mun líta dagsins ljós í haust. 

Stofutónleikarnir eru haldnir hvern sunnudag til 26. ágúst og hefjast þeir kl. 16:00. Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins samdægurs og kosta 2.500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskir herforingi sprengdur í loft upp
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þórir syrgir félaga – Starfsmaður til rúmlega tveggja áratuga

Þórir syrgir félaga – Starfsmaður til rúmlega tveggja áratuga