fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fókus

Beta fær boð í Óskarsakademíuna – Akademían slær met

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. júní 2018 20:00

Elísabet í faðmi Deadpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsakademían sló í dag eigið met þegar 928 einstaklingum var boðið að vera meðlimir, en þeir kjósa óskarsverðlaunahafa ár hvert.

Í fyrra var 774 einstaklingum boðin innganga.

Á meðal þeirra sem fá boð í ár eru Daniel Kaluuya, Mindy Kaling, Kumail Nanjiani, Blake Lively, Amy Schumer, Dave Chappelle, Randall Park, og Daisy Ridley.

Á listanum er einnig okkar eigin, Elísabet Ronaldsdóttir. Beta er einn færasti kvikmyndaklippari heims og í ár komu út þrjár sem hún tók þátt í að klippa: Svanurinn, Vargur og Deadpool 2.

Beta var í viðtali við DV fyrr í mánuðinum, sem lesa má hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley