fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Afmælisbörn dagsins -George Michael og Carly Simon

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. júní 2018 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1963: Georgios Panayiotou, George Michael, breskur söngvari og lagahöfundur. Michael lést á heimili sínu í Englandi 25. desember 2016, 53 ára að aldri.
Á meðal vinsælla laga Michael eru lag hans með Wham!, Wake Me Up Before You Go Go og fyrsta sólólag hans, Careless Whisper, bæði náðu fyrsta sæti í Bretlandi og Bandaríkjunum, auk sjö annarra laga sem náðu í fyrsta sæti og yfir tíu lög sem komust inn á topp tíu lista í Bretlandi.

1945: Carly Simon, bandarísk söngkona og lagahöfundur. Hún á meðal annars lagið You´re So Vain frá 1973, sem komst í fyrsta sæti í Bandaríkjunum og þriðja sæti í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”

Sigmundur um vöruhúshneykslið – „Ekki skipulagsslys heldur skemmdar­verk”
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Óánægja á tónleikum IceGuys – „Það var hræðilegt að horfa upp á öll börnin í örvæntingu“

Óánægja á tónleikum IceGuys – „Það var hræðilegt að horfa upp á öll börnin í örvæntingu“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leit að Áslaugu hætt að sinni

Leit að Áslaugu hætt að sinni