1963: Georgios Panayiotou, George Michael, breskur söngvari og lagahöfundur. Michael lést á heimili sínu í Englandi 25. desember 2016, 53 ára að aldri.
Á meðal vinsælla laga Michael eru lag hans með Wham!, Wake Me Up Before You Go Go og fyrsta sólólag hans, Careless Whisper, bæði náðu fyrsta sæti í Bretlandi og Bandaríkjunum, auk sjö annarra laga sem náðu í fyrsta sæti og yfir tíu lög sem komust inn á topp tíu lista í Bretlandi.
1945: Carly Simon, bandarísk söngkona og lagahöfundur. Hún á meðal annars lagið You´re So Vain frá 1973, sem komst í fyrsta sæti í Bandaríkjunum og þriðja sæti í Bretlandi.