Annað árið í röð býður stöðin hlustendum sínum að taka þátt í að velja 100 bestu lög Bítlanna, sem síðan verða leikin á Bítlarásinni frá 100 niður þar til það vinsælasta
samkvæmt könnuninni verður gert opinskátt.
Könnunin er opin til 12. maí næstkomandi.
Smelltu hér og veldu þín fimm uppáhalds Bítlalög.