fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Hilda Jana bregður á leik í tilefni Eurovision: „Þetta er fyrir þig Ingvar minn“

Auður Ösp
Þriðjudaginn 8. maí 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er komið að því. Ari Ólafsson stígur annar á svið í Eurovision söngvakeppninni sem fram fer í Lissabon í Portúgal í kvöld. Frambjóðendur Samfylkingarinnar á Akureyri fara ekki varhluta af spenningnum og bregða á leik í tilefni dagsins með því að „mæma“ nokkur af  eftirminnilegustu Eurovision lögum sögunnar.

Hilda Jana Gísladóttir fjölmiðlakona leiðir listann og ríður jafnframt á vaðið í myndbandinu.

„Það er einfaldlega þannig að Eurovision er heilög stund á mínu heimili. Fyrsta ástin í lifi mannsins míns er Eurovision stjarna. Þetta er fyrir þig Ingvar minn,“ segir Hilda en lagið sem um ræðir er J´amie la vie, sem hin 13 ára gamla Sandra Kim flutti svo eftirminnilega árið 1986.

Fleiri frambjóðendur bregða síðan á leik og flytja lög á borð við La det swinge og Fly on the wings of love.

Kæru Akureyringar!Gleðilega Eurovision!

Posted by Samfylkingin Akureyri on 8. maí 2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað