fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025

Paul McCartney fær heiðurstign í Buckinghamhöll

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. maí 2018 09:00

Paul McCartney Sprelllifandi eins og sést.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bítillinn Paul McCartney fékk sérstök heiðursverðlaun, „Companion of Honour,“ fyrir framlag sitt til tónlistar.

Verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 1917 og fara til einstaklinga sem hafa veitt framlag sem telst mikil vægt á alþjóðavísu. Bítillinn var aðlaður árið 1997 og fékk, ásamt félögum sínum í Bítlunum, MBE verðlaun (Most Excellent Order of the British Empire), frá bresku krúnunni árið 1965.


Verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Buckinghamhöll á föstudag og klæddist McCartney fötum sem dóttir hans, Stella McCartney, hannaði.


„Ég álít verðlaunin mikinn heiður fyrir mig og fjölskyldu mína og hugsa um hversu stoltir foreldrar mínir frá Liverpool væru, ef þau væru á lífi til að verða vitni að þessu,“ sagði McCartney í þakkarræðu sinni.

Stella skrifaði einnig orð til föðurs síns á Instagram síðu: „Pabbi, ég er stolt dóttir að öllu leyti. Það sem þú hefur afrekað sem skapandi sál á þessari jörð hefur veitt milljónum innblástur og snertir hjarta dóttur þinnar með ást og von. Ást er allt sem þarf og þú fékkst hana frá fjölskyldu þinni í dag þegar þér var veittur þessi mikli heiður.“


McCartney og eiginkona hans., Nancy Shevell.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana

Sádarnir til í að setja stóru seðlana á borðið hjá Onana
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Segir að Ragnar Þór sé kominn í „dauðasætið“ á síðum Morgunblaðsins

Segir að Ragnar Þór sé kominn í „dauðasætið“ á síðum Morgunblaðsins
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest

Sturluð upphæð sem umboðsmenn fengu á einu ári – Þessi félög borguðu mest
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði

Glaumgosinn eyddi tæpri milljón á barnum á sunnudag – Mætti með lífvörð og konurnar létu hann ekki í friði
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vigdís fagnar 95 ára afmæli í dag – Á sér enga ósk heitari en þessa

Vigdís fagnar 95 ára afmæli í dag – Á sér enga ósk heitari en þessa