Mynd: Ásta Magg
Karen var tilnefnd sem besti samtímakvenblúsarinn á Blues Music Awards árið 2016, en hún byrjaði söngferilinn vel komin á fimmtugsaldur. Fimmta plata hennar, Fish Outta Water, er samin undir áhrifum frá Íslandi.
Karen og vinir hennar eru búin að ferðast víða og skoða meðal annars Bláa Lónið, Gullfoss og Geysi, Hörpu og helstu pöbba og veitingastaði í 101.