fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Harpa: Leynigestur sló í gegn á ABBA sýningu

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. maí 2018 15:00

ABBA á gullaldarárunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ABBA sýningin fór fram í gær í Eldborg í Hörpu fyrir troðfullu húsi og ekki bara einu sinni heldur tvisvar.

Það voru söngdívurnar Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Regína Ósk Óskarsdóttir og Selma Björnsdóttir sem sáu um að glæða lög ABBA lífi, og nutu þær aðstoðar Helga Björns í þremur lögum.

Leynigestur steig svo á stokk í einu laginu. Þegar fjórmenningarnir sungu Gimme! Gimme! Gimme! (A Man After Midnigt) var að vísu ekki komið fram yfir miðnætti þegar Selma kynnti Maxim Petrov á svið, dansfélaga Jóhönnu Guðrúnar í Allir geta dansað. Stigu þau síðan léttan dans við mikinn fögnuð áhorfenda.

Jóhanna Guðrún og Maxim eru eitt af fjórum pörum sem keppa til úrslita í þættinum í kvöld á Stöð 2. Selma er ein af þremur dómurum þáttanna og í síðasta þætti fékk parið fullt hús stiga eða þrennar tíur.

Lestu einnig: Hvað segir mamma? Jóhanna er traust, hugulsöm og úrræðagóð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sérstakleg hættuleg líkamsárás við Atlantsolíu í Reykjanesbæ

Sérstakleg hættuleg líkamsárás við Atlantsolíu í Reykjanesbæ
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gestur skrifar til mannsins sem sparkaði í hundinn hans – „Þessi framkoma er ekki fólki sæmandi“

Gestur skrifar til mannsins sem sparkaði í hundinn hans – „Þessi framkoma er ekki fólki sæmandi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“