Það er fátt skemmtilegra en að fara á góða tónlistarhátíð, njóta góða veðursins, kynnast nýju fólki og upplifa frábæra tónlist!
Hér að neðan eru tíu sjóðheit festivöl í Evrópu sem vert er að skoða vel!
14. – 16. júní: Sónar
Staðsetning : Barcelona, Spánn
Heimasíða
Helstu listamenn: Call Super, Fatima Al Qadiri, Helena Hauff, Lanark Artefax, Modeselektor
27. júní – 4. júlí : Love International
Staðsetning : Tisno, Króatía
Heimasíða
Helstu listamenn: Avalon Emerson, Ben UFO, Joy Orbison, Octo Octa
30. júní – 1. júlí : Awakenings
Staðsetning : Spaarnwoude, Holland
Heimasíða
Helstu listamenn: Charlotte de Witte, DVS1, Honey Dijon, Paula Temple, Peggy Gou, Silent Servant
28. júní – 1. júlí : Tauron Nowa Muzyka
Staðsetning : Katowice, Pólland
Heimasíða
Helstulistamenn: Fever Ray, Jlin, Moritz Von Oswald, The Hacker, Varg, GAS
12. – 15. júlí : EXIT Festival
Staðsetning : Novi Sad, Serbía
Heimasíða.
Helstu listamenn: Aphyx, Red Axes, Tijana T, Mike Servito, DJ Tennis
18. – 23. júlí : Electric Castle
Staðsetning: Bánffy Castle, Rúmenía
Heimasíða
Helstu listamenn : Richie Hawtin, Jackmaster, Raresh, Nastia, Pillowtalk
20. – 22. júlí : Nation of Gondwana
Location: Grünefeld, Þýskaland
Heimasíða
Helstu listamenn : Daniel Avery, KiNK, Radio Slave, Recondite, Sven von Thülen
26. – 29. júlí : Supynes Festival
Staðsetning: Tolieja, Litháen
Heimasíða
Helstu listamenn : The Empire Line, Silent Servant, Pletnev
3. – 5. ágúst: Nachtdigital
Staðsetning: Bungalowdorf Olganitz, Þýskaland
Heimasíða
Helstu listamenn : Courtesy, Blawan, Optimo, Objekt, rRoxymore
8. – 15. ágúst : Sziget
Staðsetning: Búdapest, Ungverjaland
Heimasíða
Helstu listamenn : Dua Lipa, Raresh, Dense & Pika