fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fókus

Myndband: Földu brandararnir í Deadpool 2 – tókst þú eftir þessum?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. maí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deadpool 2 með Ryan Reynolds í aðalhlutverki í sýningum og síðastu helgina þurftu margir kvikmyndahúsagestir frá að hverfa þar sem uppselt var á flestar sýningar, en yfir 17 þúsund gestir sáu hana hér heima.

Það má svo sannarlega segja að Reynolds hafi fundið sína hillu í hlutverki Deadpool.

Líkt og fyrri myndin þá er Deadpool 2 stútfull af földum bröndurum og tilvísunum, „easter eggs“ eins og það heitir á frummálinu.

Tókst þú eftir þessum í myndinni? ATHUGAÐU!! ef þú átt eftir að sjá myndina þá eru hér nokkrir spillar.

10. „Sólin er lágt á lofti,“ tilvísun í línuna sem notuð er til að róa Hulk niður.
9. Tilvísun í DC heiminn.
8. Dopinder fær stærra hlutverk í þessari mynd, tókstu eftir auglýsingunni á leigubílnum hans?
7. M Dagurinn.
6. X-Men, við sjáum nokkrum X-men bregða fyrir.
5. Mr. Sinister fær tilvísun.
4. Rob Liefeld, skapari Deadpool, fær skot á sig.
3. Vesalingarnir, þar sem Hugh Jackman (Wolverine) var í aðalhlutverki fær sína tilvísun.
2. Deadpool má eiga það að hún er samkvæm sjálfri sér hvað áframhaldandi tilvísanir varðar.
1. Brad Pitt kom til greina fyrir hlutverk Cable, en gat ekki tekið að sér hlutverk þar sem tökur rákust á við önnur verkefni. En……
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley