fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Söngkeppni framhaldsskólanna: Birkir Blær sigraði með álögum sínum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. apríl 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram í kvöld í íþróttahöllinni á Akranesi og var keppnin sýnd beint á RÚV.

Birkir Blær Óðinsson úr Menntaskólanum á Akureyri vann keppnina í ár með laginu I Put a Spell on You. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti honum verðlaunin.

Valdís Valbjörnsdóttir úr Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra var vinsælasti keppandinn samkvæmt símakosningu.

Tuttugu og fjórir skólar víðs vegar af landinu tóku þátt, en keppnin hefur verið haldin á hverju ári frá 1990 og hafa margir af þekktustu söngvurum þjóðarinnar stigið sín fyrstu spor á tónlistarbrautinni í söngvakeppninni. Kynnar keppninnar í ár voru Steiney Skúladóttir og Atli Már Steinarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield

Æsispennandi erkifjendaslag lauk með jafntefli á Anfield
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Sérstakleg hættuleg líkamsárás við Atlantsolíu í Reykjanesbæ

Sérstakleg hættuleg líkamsárás við Atlantsolíu í Reykjanesbæ
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?

Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu

Segir Vesturlönd hafa gert mistök í samskiptum sínum við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gestur skrifar til mannsins sem sparkaði í hundinn hans – „Þessi framkoma er ekki fólki sæmandi“

Gestur skrifar til mannsins sem sparkaði í hundinn hans – „Þessi framkoma er ekki fólki sæmandi“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United

Gæti spilað með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“