fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fókus

Myndband: Skyggnst bak við tjöldin við gerð nýrra þátta um Múmínálfana

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. apríl 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Múmínálfana bíða nýrra sjónvarpsþátta með eftirvæntingu. Í nýju myndbandi fáum við að sjá aðeins á bak við tjöldin við gerð þáttanna og ljóst er að hugarheimur Tove Jansson mun skila sér á sjónvarpsskjáinn á heillandi hátt.

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steve Box, sem áður hefur leikstýrt Wallage & Gromit: The Curse of the Were-Rabbit og framleiðandinn John Woolley eru báðir miklir aðdánednur og því er verkefnið í góðum höndum hjá þeim félögum.

Áætlað er að sýningar á Moominvalley byrji vorið 2019. Þættirnir verða 13 talsns, hver 22 mínútur að lengd. Á meðal leikara sem ljá raddir sínar eru Rosamund Pike, Kate Winslet og Taron Egerton.

Múmínálfarnir komu fyrst fram á sjónarsviðið í The Moomins and the Great Flood árið 1945 og eru þekktasta menningararfleifð Finna, enda hafa bækur Jansson verið þýddar á yfir 50 tungumál.

Múmínálfarnir hafa birst áður í sjónvarpi, en fyrri verk hafa miðast við yngstu áhorfendurna á meðan nýju þáttunum er ætlað að höfða til allrar fjölskyldunnar.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=5Xy5wttiUqA]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband

Páll Óskar sýnir umbúðirnar eftir kjálkabrotið – „Ég er ótrúlega hissa“- Myndband
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“

Stebbi JAK gerir upp árásina: „Það voru allavegana tólf manns sem voru að reyna að valda mér skaða og náðu því töluvert“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA

Stórglæsileg Viðurkenningarhátíð FKA
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna

Kirkjusókn ungra íslenskra karlmanna að aukast – Skipuleggja messuferðir á Snapchat og lesa biblíuna