fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Húsfyllir á HEIMA tónlistarhátíðinni: Hafnfirðingar buðu heim

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 23. apríl 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhátíðin HEIMA fór fram í fimmta sinn síðasta vetrardag. Aldrei hafa fleiri sótt hátíðina en í ár.

Á HEIMA opna Hafnfirðingar heimili sín fyrir tónlistarfólki og gestum og fara tónleikar fram í stofum gestgjafa. Einnig voru tónleikar í Fríkirkjunni og Bæjarbíói. Í hverju húsi spiluðu tveir mismunandi listamenn eða hljómsveitir.

Þeir listamenn sem komu fram á HEIMA 2018 eru: Valgeir Guðjónsson, Between Mountains, Bríet, Bjartmar Guðlaugsson ásamt Sváfni Sig og Pálma Sigurhjartar, Jóipé og Króli, Ylja, Í svörtum fötum, Hjálmar, Heimilistónar, Dr. Spock, Pétur Ben og Kristina Bærendsen.

Freyja Gylfadóttir fangaði stemninguna á mynd.


Ólafur Páll Gunnarsson, einn skipuleggjenda HEIMA og Björgvin Halldórsson.


Kolbrún Benediktsdóttir saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara hlýðir á Pétur Ben.


Stella María Arinbjargardóttir.


JóiPé og Króli.


Bríet.


Between Mountains.


Dr. Spock.


Bjartmar Guðlaugsson.


Valgeir Guðjónsson og Björgvin Halldórsson. Einar Bárðarson samskiptastjóri Hafnarfjarðar snýr baki í ljósmyndarann.


Tómas Ragnarsson, einn af skipuleggjendum HEIMA, í miðjunni.


Valgeir Guðjónsson og Björgvin Halldórsson.


Pétur Ben.


Jónatan Garðarsson hlýðir á Pétur Ben, ásamt fleiri gestum.


Daniel Karl Cassady, Kristina Bærendsen og Pétur Valgarð Pétursson.


Hjálmar.


Sváfnir Sigurðarson, Bjartmar Guðlaugsson og Pálmi Sigurhjartarson.


JóiPé og Króli.


Í svörtum fötum.


Ylja.


Heimilistónar.


Feðgar faðmast, JóiPé og pabbi, Patrekur Jóhannesson.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2

Björn Bragi opinberar eftirminnileg skilaboð sem hann fékk eftir þátt af Kviss á Stöð 2
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum
Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“