fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hönnunarverðlaun Íslands – Bækur í áskrift, heilsulindir, Norðurbakki og barátta gegn matarsóun keppa í ár

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómnefnd Hönnunarverðlauna Íslands hefur valið fjögur sigurstrangleg verk úr hópi yfir hundra tilnefninga sem bárust en hægt var að tilnefna framúrskarandi verk allan septembermánuð.

Eitt þessara verka mun hljóta Hönnunarverðlaun Íslands og peningaverðlaun að verðmæti 1.000.000 króna.

Verðlaunaafhendingin fer fram föstudaginn 2. nóvember en þá verður einnig veitt viðurkenning fyrir bestu fjárfestingu í hönnun.

Verkin fjögur sem tilnefnd eru í ár eru:

Snæfríð Þorsteins og Hildigunnur Gunnarsdóttir, grafískir hönnuðir, fyrir hönnun á bókum í áskrift hjá Angústúru forlagi.

Basalt arkitektar fyrir hönnun á The Retreat við Bláa lónið í samstarfi við Sigurð Þorsteinsson og Design Group Italia og svo hönnun á Geosea sjóböðunum á Húsavíkurhöfða.

PKDM Arkitektar og Teiknistofan Storð fyrir verkefnið Norðurbakka sem samanstendur af tveimur fjölbýlishúsum ásamt garði nálægt gömlu höfninni í Hafnarfirði.

 

Björn Steinar Blumenstein fyrir verkefnið Catch of the Day sem snýr að því að berjast gegn matarsóun í heiminum.

Nánari upplýsingar má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram