fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Tríó Gunnars Hilmarssonar býður upp á jazz í hádeginu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. september 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarröðin, Jazz í hádeginu, heldur áfram í haust og nú er það Tríó Gunnars Hilmarssonar sem spilar fjöruga Róma-tónlist eftir Django Reinhardt. Tónleikar verða haldnir fimmtudag, föstudag og laugardag í menningarhúsum Borgarbókasafnins.

Borgarbókasafnið | Menningarhús Grófinni
Fimmtudaginn 20. september kl. 12.15-13.00

Borgarbókasafnið | Gerðubergi
Föstudaginn 21. september kl. 12.15-13.00

Borgarbókasafnið | Spönginni
Laugardaginn 22. september kl. 13.15-14.00

Gunnar Hilmarsson Tríó (GHT) spilar swing tónlist með tveimur gítörum og kontrabassa. Innblástur að hljómgrunninnum er fenginn frá Róma-gítarleikaranum Django Reinhardt. Á fyrri hluta 20. aldar lagði Reinhardt grunninn að jazzgítarstíl sem í dag er kenndur við hann og er enn í stöðugri þróun. Hljómsveitin hefur einnig verið að máta nýrri lög við þennan búning og tekist vel til. Í janúar 2018 spilaði GHT á Djangohátíð í Amsterdam í Hörpu þeirra Hollendinga: Bimhuis, við góðar undirtektir.

Hljómsveitina skipa:
Gunnar Hilmarsson á gítar
Jóhann Guðmundsson á gítar
Leifur Gunnarsson á kontrabassa

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 1 viku

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“