fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Kona sveltir sig fyrir eiginmanninn – Forboðnar sögur um lífið í Norður-Kóreu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. september 2018 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftirlitsmaður í verksmiðju neyðist til að velja á milli þess að sýna gömlum vini eða flokknum hollustu; kona sveltir sjálfa sig til að eiginmaður hennar, fyrirvinnan, fái nóg að borða til að halda starfskröftum sínum; ljós rennur upp fyrir dyggum flokksmanni þegar sonur hans afhjúpar raunveruleika þeirra sem leikhús fáránleikans.

Þetta er brot úr efni smásagna sem lýsa lífinu í N-Kóreu í stjórnartíð Kim Jong-II. N-kóreskur rithöfundur skrifaði sögurnar í leyni en í þeim er stjórnarfarið í þessu lokaða harðstjórnarríki gagnrýnt. Árið 2013 tókst að smygla sögunum úr landi og birtast sjö þeirra í bókinni Sakfelling. Forboðnar sögu frá Norður-Kóreru. Útgáfurétturinn að bókinni hefur verið seldur til 20 landa.

Þessar einstæðu sögur eru nú komnar út í íslenskri þýðingu á vegum Angústúra forlags. Þýðandi er Ingunn Ásdísardóttir.

 Bækur í áskrift

Angústúra forlag býður bækur í áskrift, fjögur áhugaverð verk á ári sem gefa innsýn í ólíka menningarheima. Bækur sem slegið hafa í gegn víða um heim í vönduðum þýðingum og fallegri útgáfu. Af fjórum bókum eru þrjár nýjar eða nýlegar og eitt klassískt nútímaverk. Hverri bók fylgir sérhannað póstkort. Hægt er að skrá sig í áskrift með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“