fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fókus

Kalli Olgeirs samdi lag fyrir Ellý Vilhjálms og Ettu James

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. september 2018 16:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Karl Olgeirsson gaf föstudaginn 14. september út Mitt bláa hjarta, 14 nýja jazzsöngva í nótnabók og hélt sama kvöld útgáfutónleika í Hannesarholti, þar sem hann söng lögin upp úr bókinni og sagði sögur tengdar þeim.

Karl var í viðtali í DV fyrir stuttu þar sem hann sagði frá þessu verkefni, en í lok október kemur út tvöföld vínylplata og geisladiskur sem Karl er að safna fyrir á hópfjármögnunarvefnum Karolina Fund. Mitt bláa hjarta er fyrsta sólóplata Karls, sem hefur lifað og hrærst í tónlist frá barnsaldri.

„Eitt laganna samdi ég eiginlega fyrir Elly Vilhjálms og Ettu James,“ segir Kalli, en það er Sigga Eyrún, kona hans, sem sér þó um að syngja það af stakri list. Jóel Pálsson blæs frábært og þróttmikið tenórsaxsóló.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við