fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Hvaða kvikmynd verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 Níu íslenskar kvikmyndir keppa um tilnefningu um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019, sem fram fara 24. febrúar.

Það er Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían ÍKSA sem kýs hvaða mynd verður framlag Íslands, kosningin fer fram rafrænt og verða úrslitin tilkynnt þann 20. september.

Myndirnar eru í stafrófsröð:

Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur

Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar

Lof mér að falla í leikstjórn Baldvins Z

Lói – þú flýgur aldrei einn í leikstjórn Árna Ólafs Ásgeirssonar

Rökkur í leikstjórn Erlings Óttars Thoroddsen

Sumarbörn í leikstjórn Guðrúnar Ragnarsdóttur

Svanurinn í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur

Vargur í leikstjórn Barkar Sigþórssonar

Víti í Vestmannaeyjum í leikstjórn Braga Þórs Hilmarssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Í gær

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragna á von á barni

Ragna á von á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd

Fræðsluskot Óla tölvu: Svona geturðu skoðað Reykjavík í þrívídd