fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Hvernig stöðvar maður morðingja sem enginn trúir að sé til?

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. september 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lo Blacklock, blaðakona sem skrifar fyrir ferðatímarit, hefur nýlega fengið besta verkefni lífs síns; vikuferð á lúxus-skemmtiferðaskipi með aðeins örfáum klefum. Himinninn er blár, hafið kyrrt og vingjarnlegu útvöldu gestirnir eru fullir kátínu þegar skemmtiferðaskipið Aurora hefur ferð sína í hinum stórfenglega Norðursjó um norsku firðina.

Í fyrstu er dvöl Lo ekkert annað en ánægjuleg; klefarnir eru íburðarmiklir, matarboðin glæsileg og gestirnir áhugaverðir. En þegar líður á vikuna byrja ískaldir vindar að blása, himinninn gránar og Lo verður vitni að því sem hún getur aðeins lýst sem myrkri og hryllilegri martröð: Konu er fleygt fyrir borð.

Vandamálið? Allir farþegarnir eru um borð svo skipið siglir áfram eins og ekkert hafi í skorist, þrátt fyrir örvæntingarfullar tilraunir Lo til að sýna fram á að eitthvað (eða einhver) hafi farið hræðilega úrskeiðis.

Bergmál gefur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“